Okkar Mosó 2017

Okkar Mosó 2017

Okkar Mosó er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Verkefnið í heild er í þremur hlutum. Hugmyndasöfnun; kosningar og framkvæmd. Opið var fyrir hugmyndir til 14. febrúar 2017.

Posts

stórikriki /litlikriki

Iðnaðarhús í miðbænum

Endurvinnslustöð/grendargáma í Mosfellsdal

Draslarlegt

Girðing og tjábeð við Þverholtsblokkina

Bekkir fyrir eldri borgara við Klapparhlíð

Laga leiksvæði og lóð í Varmárskóla

Bocciavellir

Útileikvöllur fyrir fullorðna

Gangbraut á Bogatanga við veginn upp að Hlaðhömrum.

Gera þennann stíg að göngu og hjólastíg.

Fasteignagjöld þeirra eldri.

Betra sorpflokkunarkerfi

Veitingastaður

Hreinsa ruslið neðan byggðar við göngustíginn ofan Leiruvog

Aðgengi að göngu og hjólastígum.

Vetrarhátíð

Endurgera stallana í Álafossbrekkunni fyrir tónleikahald

Grindverk eða gróður meðfram Golfvelli: Hættulegar golfkúlur

Hollur matur fyrir börnin.

More posts (109)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information