Slysahætta - Hesta og gangandi

Slysahætta - Hesta og gangandi

Þyrfti að huga betur að þeim krossmótum þar sem gangandi/hjólandi umferð og hestamenn mætast við göngustíginn til og frá Ævintýragarðinum... en þverun er á reiðstíg yfir göngustíg sem getur skapað hættu

Points

Þyrfti að huga betur að þeim krossmótum þar sem gangandi/hjólandi umferð og hestamenn mætast við göngustíginn til og frá Ævintýragarðinum neðan við Varmárskóla... en þverun er á reiðstíg yfir göngustíg sem getur skapað hættu sér í lagi ef hross fælist og rýkur og fólk er að hjóla þessa sömu leið á sama tíma... mikill gróður er akkúrat á þessum mótum sem byrgir sýn um hvað er framundan. Spurning um að hægja á með einhverri hindrun...eða jafnvel mislæg mót

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information