Útiæfingatæki

Útiæfingatæki

Útiæfingatæki í Ullarnesinu (Ævintýragarðinum) Á mörgum stöðum í Evrópu er að finna útiæfingatæki fyrir almenning í hinum ýmsu almenningsgörðum. Hér í Mosfellsbæ eru margir sem hlaupa úti í fallegu náttúrunni okkar og væri frábæri viðbót að fá nokkur æfingatæki til að taka í.

Points

Allir hafa kost á því að stunda líkamsrækt og fá ferskt loft í leiðinni.

Þessi hugmynd var komin hér neðar :)

Æfingatæki já, en þau eiga að falla inn í umhverfið. Svona dót sem sést á myndinni á ekki heima á útivistarsvæðunum. Þar á að vinna með náttúrulegt efni.

Já sammála Væri flott að gera með Parkour þar líka. Sameina þetta með. https://okkar-moso.betraisland.is/post/9381

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information