Fjölga ruslaílátum og tæma reglulega

Fjölga ruslaílátum og tæma reglulega

Samviskusamir hundaeigendur þurfa oft að leita lengi að ruslaíláti til að setja skítapoka í. Þeir reka sig líka á það að þarf sem ílát eru virðist lítið vera fylgst með þeim.

Points

Nóg framboð af ruslaílátum auðveldar bæjarbúum (þ.m.t. hundaeigendum) að halda bænum hreinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information