Stekkjarflöt útivistarparadís

Stekkjarflöt útivistarparadís

Mín hugmynd er að það yrði settur svona fleki á vatnið frá brúnni og yfir í eyjuna. Hvað þyrfti að gera : hreinsa vatnið af gróðri, smíða svona fleka og setja upp. Hann yrði settur á vatnið í júní og tekinn upp í sept. Mynd 1 Og á veturnar væri hægt að nýta vatnið til að fara á skauta. mynd 2 Keypt yrðu æfingartæki til að hægt væri að æfa líkama og sál. mynd 3 Vantar vatnskrana sem getur nýst til drykkjar og leikjar. mynd 4

Points

Mér finnst vanta svo lítið uppá að þetta geti orðið alger paradís okkar mosfellinga,

Góð hugmynd. Það væri þá eitthvað í boði fyrir alla.

Það mætti audvita bæta í á Stekkjarflötinni. Gott væri að tengja þetta svæði við Melgerðisreitnum. Hvernig væri að setja upp bocciavöll? Myndi gagna vel eldri borgurunum og fjölskyldum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information