Setja gangstíg báðum megin við Álfatanga.

Setja gangstíg báðum megin við Álfatanga.

Það er eingöngu gangstígur öðrum megin við Álfatanga. Það er nóg pláss fyrir gangstíg báðum megin og er mjög undarlegt að sjá strætisvagnastoppustöðvar við götuna þar sem engin gangstígur er fyrir þá sem koma út úr strætó.

Points

Það þarf að byggja gott net gang- og hjólastíga til að auka umferð gangandi og hjólandi. Þar skiptir miklu máli að leiðir séu einfaldar og auðveldar og að ekki þurfi oft að fara fram og til baka yfir götur til að komast leiðar sinnar t.d. fyrir þá sem ferðast með barnavagna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information