Ungbarnarólur á róluvelli bæjarins

Ungbarnarólur á róluvelli bæjarins

Ungbarnarólur eru öruggar rôlur fyrir lítil krîki fram undir 3 ára aldur. Þær eru á nokkrum stöðum í Mosó en mætti fjölga til muna svo yngstu íbúarnir geti notið róluvallanna á öruggari hátt.

Points

Ungbarnarólur eru öruggar rôlur fyrir lítil krîki fram undir 3 ára aldur. Þær eru á nokkrum stöðum í Mosó en mætti fjölga til muna svo yngstu íbúarnir geti notið róluvallanna á öruggari hátt. Þessar rólur eru mikið notaðar þar sem þær eru t.d. við Krikaskóla.

Það vantar smábarnarólur meira og minna á alla leikvelli í Mosfellsbæ.

Ég sendi póst síðasta sumar og kom með hugmynd um að skipta út 1 rólu af 4 í hverfinu mínu. Svarið sem ég fékk var að það væri svo takmarkað fjármagn lagt í leikvellina. Svona rólur geta ekki kostað það mikið. Það fæddust alveg þónokkuð mörg börn í hverfinu á síðasta ári og held ég að hún yrði mikið notuð. Ég hef bara heyrt að það séu 2 ungbarnarólur í bænum, Krikaskóla og á 1 leikskóla. Það mætti gera betur!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information