Vetrarhátíð

Vetrarhátíð

Vetrarhátíð haldinn einn laugardag eða sunnudag. Er háð því að snjór sé eða frost. Búa til prógram og stökkva svo til þegar veðurspá um góðan vetrardag er í aðsigi. Hafa uppákomur eins og flottasti snjókarlinn, klakaútskurð eða búningasnjóþotuakstur. Eitthvað til að brjóta upp hversdaginn og njóta útiveru með börnunum okkar og draga þau frá tölvum og snjalltækjum. Kakó á brúsa og hreint loft í lungu með glöðu fólki. Hugsanlegar staðsetningar: gólfvöllur, Lágafell, Ullarnesbrekkur.

Points

Eitthvað til að brjóta upp hversdaginn og njóta útiveru með börnunum okkar og draga þau frá tölvum og snjalltækjum. Kakó á brúsa og hreint loft í lungu með glöðu fólki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information