Búum til nýja götu fyrir "Lítil hús"

Búum til nýja götu fyrir "Lítil hús"

Það væri flott að búa til götu með littlum lóðum þar sem að fólk getur byggt sér Lítið hús. Tímarnir eru breyttir og hugmindin um að allir þurfa að búa í stórum rán dýrum steipuklumpum er bara úrelt og hentar ekki öllum. Þetta mindi gera bæjinn okkar enþá betri :)

Points

Úrelt vinnubrögð.

Flott hugmynd og góður kostur fyrir ungt fólk sem fyrsta eign og rós í hnappagat Mosfellsbæjar ef af yrði að gefa ungafólkinu okkar kost á litlum húsum. Þetta er vinsælt víða erlendis.

Spennandi.

Svakalega góð hugmynd! Margir eru í endalausum vítahring hárra leiguverða þannig þetta myndi vera ein leið fyrir fólk að losna úr svoleiðis.

Tímarnir breytast og fjölskyldurmynstrið líka. Margir einstaklingar eða par sem á ekki börn myndu vilja lítið og ódýrt húsnæði. Ekki er neitt framboð á slíku.

Góð hugmynd, eða bara búa til lítð hverfi, nokkrar götur :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information