Tröppur "Himnastigi"

Tröppur "Himnastigi"

Koma fyrir löngum tröppum upp brekku t.d. bak við Varmárskóla sbr. Himnastigann í Kóp. Gaman að taka tröppuæfingu úti og hlaupa upp og niður stigann - mikil og góð æfing.

Points

Tröppuhlaup eru skemmtileg og gaman að fara nokkrar ferðir upp og niður. Reynir á og hver og einn getur farið á sínum hraða. Tröppurnar í Kópavogi - Himnastiginn - eru yfir 200 talsins og mikið notaðar til að bæði ganga og hlaupa upp og niður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information