Almenningssamgöngur í Leirvogstungu

Almenningssamgöngur í Leirvogstungu

Minnkum kolefnisfótspor Leirvogstungubúa! Sama sem engin aðstaða er fyrir þá einstaklinga sem vilja nýta sér almenningssamgöngur og búa í Leirvogstunguhverfi. Það er annað hvort að ganga alla leið upp á hringtorg í AK vagninn sem kemur ekki oft eða labba alveg upp í KFC/Varmá. Mig langar að hvetja bæinn til að taka þátt í minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda með því að bjóða upp á almenningssamgöngur niður Tunguveginn í það minnsta fyrir þá aðila sem vilja nýta sér slíkt úr Leirvogstunguhverfi

Points

Minnka losun gróðurhúsalofttegunda, ánægðari íbúar, öruggari samgöngur, betri lífsgæði, hækkun fasteignaverðs í hverfinu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information