Göngustígur - Trjágöngin

Göngustígur - Trjágöngin

Göngustígurinn/vegurinn sem liggur vestan megin við Akurholt frá Álftatanga niður á gögustíginn er í hrikalegu ástandi. Þennan slóða ætti ekki að vera mikið mál að laga með því að bera í eða malbika. Í dag er þetta eitt moldarflag og holur, sem gera umferð gangandi og hjólandi erfiða.

Points

Þessi stígur er mikið notaður til þess að koma sér niður á hinn frábæra göngustíg - nauðsynlegt að hann sér greiðfær.

Alveg tímabært að laga þennan stig. Þar sem hann hittir á malbikaðan göngustig er bleyta sem frýs og myndar svell þetta er stórhættulegt.

Mætti einnig setja lokun fyrir umferð þarna. Bílar keyra mjög hratt þarna sem skapar hættu fyrir gangandi vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information