Trjáplöntun

Trjáplöntun

Planta trjám í hljóðmön meðfram Bogatanga, frá Álfahlíð að Þverholti.

Points

Trjágróður myndi fegra götumyndina auk þess sem hann skýlir fyrir veðri, sjón- og hljóðmengun allra íbúa sem búa í húsum sem liggja að þessari miklu umferðargötu sem Bogatangi er

Ég bendi á það að fyrir neðan Arnartanga er fullt af vöxtulegun sitkagreni sem eiga sér ekki framtíð þar. Endilega ætti að taka þau upp með rótum og planta þar sem þörf er á skjól.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information