Byggja yfir gervigrasvöll

Byggja yfir gervigrasvöll

Það væri æðislegt ef að við myndum geta byggt yfir gervigrasið sem er að varmá, það er svo erfitt að æfa úti þegar að það kenur vont veður. Þetta myndi snúa blaðinu algjörlega við fyrir fótbolta félagið okkar

Points

Við fáum fleirri æfingar á veturna

Ætlaði að setja inn svipaða tillögu sjálf. Knattspyrnuhús er nauðsyn. Að auki mætti bæta æfingaaðstöðu almennt, stóri grasvöllurinn ýtist ekkert, yngri flokkar hvorki æfa né keppa á honum

Betri aðstaða til íþróttaiðkunar fyrir yngri flokkana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information