Lýsing á íþróttasvæði Varmár

Lýsing á íþróttasvæði Varmár

Þegar börnin eru að hlaupa frá Íþróttahúsi/bílastæði niður á gervigrasvöll vantar alla lýsingu. Að auki er ógreiðfært að fara þessa leið sökum hjólapalla sérstaklega núna í myrkrinu.

Points

Slysahætta - sérstaklega þegar hálka er úti eins og oft undanfarið þá sér maður ekki fram fyrir tærnar á sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information