Gönguleiðir frá Íþróttahúsinu að Varmá.

Gönguleiðir frá Íþróttahúsinu að Varmá.

Eldra fólk er hvatt til að ganga meira. Á gönguleið frá Íþróttahúsinu að Varmá um Skeiðholt upp að Þverholti er hvergi hægt að setjast niður. Strætóskýli hafa ekki bekki þar sem hægt væri að hvílast. Ég benti áhaldahúsinu á þetta í júní '16, en þar var enginn áhugi til að létta undir með gamla fólkinu. Margir myndu nýta sér bekki á leið að Þverholti eða Leivogstungu. Til að bæta heilsuna er gangan góð, en maður þarf að getað tyllt sér af og til á bekk eða grjót.

Points

Rökin eru með hugmyndinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information