Vassbrunnar og loftpumpur

Vassbrunnar og loftpumpur

Það væri alveg æðislegt að fá vassbrunna á nokkra staði þar sem hjóla og göngustígar eru. Einnig í Reykjalundaskóginum eða hjá fellum, gömlu dælustöðinni. Einnig væri sniðugt að vera með hjólapumpur á nokkrum stöðum. Við skólana við stígin fyrir neðan golfvöllinn. Á þingvallarveginum, osfv.

Points

Loftpumpur/hjólapumpur, vassbrunnar. Verum heilsueflandi og í takt við tíman. Bjóðum upp á það sem er þægilegt og ekki í boði á mörgum fjölförnum stöðum á Íslandi. Gerum okkur eftirmynnileg :)

Jú vatnsbrunnar/hanar frábær hugmynd í heilsueflandi samfélaginu okkar við göngustígana td neðan við slökkvistöðina neðan/ofan við golfvöllin, við Álafosshvos og utan við íþróttahúsin td.

Menn geta nú bara hafið vatnsflöskur með sér. Og einnig hjólapumpu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information