Endurbætur á göngu - hjólastíg.

Endurbætur á göngu - hjólastíg.

Á gatnamótum Þverholts og Álfatanga er undarleg eyða í malbiki sem truflar ferð bæði gangandi og hjólandi vegfarenda. Við undirgöng undir Vesturlandsveg á móts við Skálatún (Hlíðartúnsmegin) má sjá mjög smekklega útfærslu á svipuðum stígamótum.

Points

Með því að hafa gangstéttina samfellda er auðveldara fyrir fólk að komast um án þess að þurfa að leggja lykkju á leið sína.

Undir myndir hér fyrir ofan má sjá miklu betri útfærslu á svona stígamótum.

Þessi drullueyja þjónar engum tilgangi. Þó að ég er ekki fylgjandi malbik í gríð og erg þá mætti setja smá klessu þarna á.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information