Gangstíg báðum megin á gatnamótum Bogatanga og Álfatanga

Gangstíg báðum megin á gatnamótum Bogatanga og Álfatanga

Það er mjög undarlega stígalagning á þessu svæði og þarf að fara fram og til baka yfir götuna. Þetta á t.d. við þegar fólk ætlar að fara úr Björtuhlíð og á strætisvagnastoppustöð við Bollatanga.

Points

Stíga á ekki að leggja þannig að fólk þurfi að fara ítrekað yfir götur á gangbrautum - fram og til baka - til að komast á endastað sem er sömu megin götu og viðkomandi byrjaði ferðina.

Fótgangandi menn eiga það til að fara styttstu leiðina. Þeir sem plana umferðamannvirki ættu ávallt að hafa það í huga.

Akkúrat þarna hef ég sem tek mikið strætó oft ýmist vaðið drullu eða snjóskafla til að komast yfir stéttarlausa kaflann. Vantar bara smálegg þarna frá Bollatanga að hringtorgi til að laga þetta töluvert.

Sé enga þörf á stígum beggja vegna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information