Fuglafræðslustigur meðfram Leiruvoginum

Fuglafræðslustigur meðfram Leiruvoginum

Leiruvogur er með bestu fuglasvæðum á landinu á öllum árstímum. Mikið af fuglum sem eru sjaldgæfir á heimsvisu hafa þar viðkomu. Nú þegar er gott fuglaskoðunarhús við Langatanga sem mætti nota betur. Þaðan og meðfram Blikastaðanesi að Blikastaðakró væri tilvalið að búa til fræðslustig fyrir náttúruunendur og fuglaáhugamenn með upplýsingarskyltum.

Points

Fuglafræðslustigur meðfram Leiruvoginum gæti eflað áhuga á að stunda náttúruskoðun, bæði fyrir bæjarbúa og ferðamenn. Stór hópur ferðamanna kemur til landsins til að skoða fugla. Mosfellsbær gæti hlaðið þennan hóp hingað með góða markaðsetningu.

Fræðsla um fugla á leirunum við Leiruvog gerir gönguferðina ánægjulegri, auk þess að efla umhverfisvitund.

Frábær tillaga. Leirvogurinn er mjög áhugaverður vettvangur náttúruskoðunar sem flestir ættu að nýta sér!

Um að gera að koma upp skiltum með myndum af fuglum til að auka áhuga og auðvelda fólki að þekkja mismunandi tegundir fugla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information