Holtið (Urðir?) á milli Þverholts og Hlaðhamra.

Holtið (Urðir?) á milli Þverholts og Hlaðhamra.

Eyða lúpínunni og hafa hömlur á birkinu svo þetta fallega einstaka holt fái að halda upprunalegri fegurð sinn.i

Points

Holtið er einstak frá jarðfræðisjónarmiði og setur fallegna svip á miðbæinn. Margar jurtateg. lifa þar og börnin á leikskólunum nota það til fræðslu. Í sumar týndi ég bláber og krækiber þar. Ef lúpínan og birkið fá yfirhöndina hverfur heiðargróðurinn.

Eyða birki? Er ekki allt í lagi? Náttúrulega framvindan verður að hafa sinn gang.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information