Æfingabraut á göngustígum

Æfingabraut á göngustígum

Koma fyrir "æfingabraut" á göngustígum. Þarf ekki að vera flókið að koma fyrir "stoppistöðvum" þar sem hægt er að gera mismunandi æfingar á gönguleið - t.d. 5 -10 km hringur með nokkrum mismunandi stöðvum. Dæmi um stoppistöðvar: Pallar fyrir uppstig eða upphopp. Slár í mismunandi hæðum fyrir armbeygjur (lágar, mið, háar fyrir mism erfiðleikastig), upptog (hærri). Hnébeygjur, framstig, afturstig, hliðar... (skilti sem minnir á æfingar). o.s.frv.

Points

Eykur fjölbreytni í göngu/hlaupatúrnum og styrkir líkama og sál í leiðinni.

Þetta er góð hugmynd en ekki á réttum stað. Þessi frábæra strandlengja á að vera fyrst og fremst griðarstaður fyrir náttúruskoðun og hvíld.

Væri flott að gera með Parkour þar líka. Sameina þetta með. https://okkar-moso.betraisland.is/post/9381

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information