Loka fyrir gegnumkeyrslu í Langatanga

Loka fyrir gegnumkeyrslu í Langatanga

Stoppa hraðakstur í gegn um Langatanga milli Álftatanga og Bogatanga sem liggur þvert á hverfi. Auðvelt er að fara aðrar leiðir.

Points

Umferð upp og niður Langatanga, milli Álftatanga og Bogatanga, er mjög hröð og hávær. Langatangi sker okkar hverfi í tvennt þannig að það getur ekki myndast öruggur hverfiskjarni fyrir gangandi vegfarendur. Einnig er mikið ónæði af þessari umferð því ökumenn eiga það til að kitla pinnann vel á leið upp götuna. Sérstaklega er mikið um börn sem ganga í gegn um hverfið, fram og tilbaka yfir Langatanga. Sé fyrir mér að loka innkeyrslu við Álftartanga. Ég get t.d. alveg ekið Bogatangann í skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information