Bocciavellir

Bocciavellir

Það mætti setja upp útibocciavellir á nokkrum svæðum í bænum. Boccia er stundað sem útiíþrótt viðar í Evrópu. Fólk á öllum aldri hefur gaman af því að vera úti í góðum félagsskap í skemmtilegum leik.

Points

Allt sem kemur fólkinu til þess að vera úti er jákvætt. Margir setja fyrir sér að allt kostar peningar og ekki eiga allir kost á því að borga tómstundaiðkun. Heilsueflandi bær ætti að skoða hvort ekki væri æskilegt að setja svona velli á nokkrum stöðum í bænum. Boccia er skemmtilegur leikur sem henta fólki á öllum aldri.

Nú þegar við erum að verða meðvitaðri um mikilvægi heilsueflingar aldraðra er upplagt að setja upp aðstöðu sem er líkleg til að nýtast þeim hópi, eins og til dæmis bocciavöll.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information