Kjarninn

Kjarninn

Innisvæði í Kjarnanum er skelfilega dautt. Stórt rymi sem þjónar engum. Þarna þarf að koma upp bekki og borð og tækifæri að hittast og spjalla saman. Auðvitað er nauðsýnlegt að ráða eftirlitsmann svo að allt verður í sómanum.

Points

Í bænum vantar svo sannarlega staði til að hittast og spjalla. Ekkert kaffihús í boði. En í Kjarnanum væri hægt að skapa góðan stemning fyrir unga og aldna.

Til að hægt sé að nýta betur torgið í kjarna þarf að laga hljóðvist og koma upp betri hita/kuldastýringu. Þá væri fyrst mögulegt að bjóða upp á að ýmsir aðilar gætu notað torgið til að halda tónleika, setja upp sýningar o.fl. Jafnvel að hægt væri að vera með sölubása og kannski kaffihús! Þá væri hægt að setja upp borð og stóla svo að gestir gætu sest niður og notið þess að fylgjast með mannlífinu í miðbænum.

Myndi auðga mannlífið í kjarnanum.

Endilega bæta við kaffisölu líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information