Aukin þjónusta við börn með sérþarfir.

Aukin þjónusta við börn með sérþarfir.

Að börn sem eru á "gráu svæði" ADHD, Asperger fái sömu þjónustu og börn í Reykjavík eins og t.d liðveislu. Efla almennt starf fyrir öll börn með sérþarfir í Mosfellsbæ í leik og skólastarfi.

Points

Mosfellsbær er og hefur verið á eftir öðrum sveitarfélugum á höfuðborgarsvæðinu í þjónustu við börn með sérþarfir (fötlun).

Þörf væri á úrræða"banka" svo foreldrar þurfi ekki allir að finna upp hjólið. Hugsanlega væri hægt að koma upp slíkum lausnabanka á heimasíðu. Einnig er mikilvægt að samræma þjónustuna milli skóla innan bæjarins svo öll börn með sérþarfir sitji við sama borð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information