Öflugar almennings samgöngur upp í dal

Öflugar almennings samgöngur upp í dal

Mosfellsbær vill vera vistvænt bæjarfélag og grundvöllurinn að því eru öflugar almennings samgöngur. Það skýtur því skökku við að aðeins séu í boði örfáar ferðir með strætó á dag og að maður þurfi að hringja og panta far með klst fyrirvara ef maður ætlar með strætó.

Points

Það hagnast allir af bættum almennings samgöngum, almennings samgöngur eru undirstaða góðs samfélags

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information