Bætt skólalóð - Varmárskóli

Bætt skólalóð - Varmárskóli

Bæta leiksvæðið í kringum yngri deild skólans, bæta lýsinguna, bæta og fjölga leiktækjum og girða hluta skólalóðarinnar af til að auka öryggi nemenda.

Points

Mikilvægt að krökkunum líði vel í skólanum. Tímabært að uppfæra leiktækin og lýsingu í kringum skólanna.

Algjörlega sammála, það er brýn þörf á að bæta skólalóðina sem allra fyrst. Það er mjög mikilvægt að börnunum líði vel í skólanum, Einelti og vanlíðan á sér yfirleitt stað í frímínútum og til þess að þeim líði vel þá skiptir máli að halda umhverfinu öruggu og aðlagandi. Uppfæra þarf leiktækin og bæti við fleiri leiktækjum. Bæta þarf lýsinguna verulega því mjög dimmt er á skólalóðinni yfir hávetur. Þetta verður að vera eitt af forgangsverkefnum því hér er heilsa barna okkar í húfi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information