Sjálfbærni

Sjálfbærni

Víða í hverfum sveitafélagsins eru svæði í órækt (Sérstaklega í Leirvogstunguhverfinu). Legg til að sveitafélagið útbúi þessi svæði þannig að hægt sé að rækta matjurtir. Íbúar hafa þá möguleika á að rækta ýmiss konar matjurtir saman til eigin nota. Þannig eflist samtakamáttur hverfa, íbúar kynnast betur og vinna að því að fækka vistsporum.

Points

Vinnum að því í Mosfellsbæ að fækka vistsporum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information