Bekkir og einföld æfingatæki á gönguleiðum

Bekkir og einföld æfingatæki á gönguleiðum

Til að fullkomna göngu-, hjóla- og hlaupatúra í bæjarlandinu væri gott að fjölga hvíldarbekkjum og einföldum teygjuæfingatækjum. Í kringum bekkina mætti planta trjám til að mynda skjól. Ég hlakka til!

Points

Gerir Mosfellsbæ eftirsóknarverðari fyrir útivistarfólk og hvetur fólk til útiveru og hreyfingar.

Auðveldar eldra fólki og hreyfiskertum að njóta útivistar ef bekkir eru með hæfilegu millibili við göngustíga og útisvæði. Vantar bekki við nokkrar strætóbiðstöðvar t.d Álfatanga/Bollatanga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information