Vistvæn stæði

Vistvæn stæði

Gera vistvænum bílum hærra undir höfði hjá Mosfellsbæ með því að gera vistvæn stæði hjá þjónustustöðum Mosfellsbæjar. Það gæti verið við bæjarskrifstofur / heilsugæslu, skólana, áhaldahús, Varmá og Lágafellslaug sem dæmi. Ekki væri verra ef einhvers konar hleðsla væri í boði við stæðin.

Points

Vistvænir bílar eru framtíðin, gulrætur eins og þessar munu aðstoða Mosfellsbæ í þeirri vegferð að gera bæinn vistvænni, heilsusamlegri og þar af leiðandi fallegri bær.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information