Grindverk eða gróður meðfram Golfvelli: Hættulegar golfkúlur

Grindverk eða gróður meðfram Golfvelli: Hættulegar golfkúlur

Blikastaðanesið er fallegt til útivistar og er blandað sport stundað þar sem fer því miður misvel saman. Hætta skapast af golfvelli þegar misflínkir golfarar slá sínar kúlur en bæði gangandi/hjólandi og ríðandi menn og dýr fara þarna meðfram. Nokkrum sinnum hafa golfkúlur skollið á þessari leið og skapað þessari umferð mikla hættu. Þessu til varnar að einhverju leiti mætti setja upp þéttan gróður/tré og/eða grindverk

Points

Blikastaðanesið er fallegt til útivistar og er blandað sport stundað þar sem fer því miður misvel saman. Hætta skapast af golfvelli þegar misflínkir golfarar slá sínar kúlur en bæði gangandi/hjólandi og ríðandi menn og dýr fara þarna meðfram. Nokkrum sinnum hafa golfkúlur skollið á þessari leið og skapað þessari umferð mikla hættu. Þessu til varnar að einhverju leiti mætti setja upp þéttan gróður/tré og/eða grindverk. Hross hafa fengið golfkúlur í sig og fælst. Hjólandi og gangandi einnig :(

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information