Göngu- og hjólastígur að Reykjalundi

Göngu- og hjólastígur að Reykjalundi

Daglega gengur og hjólar fólk veginn frá Reykjavegi að Reykjalundi. Tilvalið er að auka öryggi vegfarenda með göngu- og hjólastíg að stærstu endurhæfingarmiðstöð landsins.

Points

Eykur öryggi og gerir fólki auðveldara með að komast á umhverfisvænan hátt þar um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information