Útileikvöllur fyrir fullorðna

Útileikvöllur fyrir fullorðna

Líkamsræktartæki fyrir fullorðna úti

Points

Glæsileg hugmynd

frábær hugmynd td fara eldri borgarar alltaf út að ganga reglulega og myndu örugglega nýta sér þetta ef það er ekki of flókið:)

Þessi hugmynd er super og enn meira super ef þessi tæki væru ekki öll á sama stað heldur meðfram göngustígum ca 2 og 2 saman td slá fyrir upphífingar og lægri slá sem má nota til að gera armbeygjur á, aflrauna bolta eins og í Hreystibrautinni skilti með hugmyndum að æfingum sem þarf ekki áhalda við eða teygju og liðleikaæfingum alskyns hugmyndir.

Kjörið að fríska uppá "hólinn" við Klapparhlíðina með svona leiktækjum. Við lægri hlið hólsins, svo sleðabrekkan nýtist áfram sem slík. En bæta lýsingu þar takk. :)

Sá mikið að þessu í Peking og þetta var mikið notað, gott fyrir bæði líkamsrækt og félagsskap

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information