Okkar Mosó 2021

Okkar Mosó 2021

Fjölbreyttar hugmyndir að verkefnum óskast sem gera bæinn betri, skapa eitthvað nýtt, efla hreyfingu eða hafa jákvæð áhrif á umhverfi og íbúa til útivistar og samveru. Hver hugmynd þarf að vera vel útskýrð og með nákvæma staðsetningu. Nánari upplýsingar er að finna hér: http://mos.is/okkarmoso

Posts

Stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann

Gera fallegt í kring um Álafoss

Ruslafötur.

Bæta útivistarsvæði við Leirvogstunguskóla

skautasvell

klippa ofan af öspunum við fotboltavöllinn tungubökkum

Tvær nýjar reiðleiðir

Battasparkvöllur í Reykjahverfi

Tengja reiðleiðir frá Hafravatni betur

rampur fyrir kerrur við Hlaðhamra

Endurbætur á skólalóð Varmárskóla

Göngustígur upp úr Bröttuhlíð

Svið fyrir neðan leikhúsbrekkuna í Álafosskvos

Göngustígakerfi í náttúruparadísinni Mosfellsdal

Skógarstígur norðan Úlfarsfells

Vatnsleikjasvæði á Stekkjarflöt

Vatnstankur í Álafosskvosinni

Göngustígur með fram Varmá frá Dælustöð í átt að Bjargi

Betri lysingu á gangbrautir á þverholti.

viðhald

More posts (117)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information