Okkar Mosó 2021

Okkar Mosó 2021

Fjölbreyttar hugmyndir að verkefnum óskast sem gera bæinn betri, skapa eitthvað nýtt, efla hreyfingu eða hafa jákvæð áhrif á umhverfi og íbúa til útivistar og samveru. Hver hugmynd þarf að vera vel útskýrð og með nákvæma staðsetningu. Nánari upplýsingar er að finna hér: http://mos.is/okkarmoso

Posts

Stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann

Gera fallegt í kring um Álafoss

Ruslafötur.

Bæta útivistarsvæði við Leirvogstunguskóla

skautasvell

klippa ofan af öspunum við fotboltavöllinn tungubökkum

Tvær nýjar reiðleiðir

Battasparkvöllur í Reykjahverfi

Tengja reiðleiðir frá Hafravatni betur

rampur fyrir kerrur við Hlaðhamra

Endurbætur á skólalóð Varmárskóla

Göngustígur upp úr Bröttuhlíð

Svið fyrir neðan leikhúsbrekkuna í Álafosskvos

Göngustígakerfi í náttúruparadísinni Mosfellsdal

Skógarstígur norðan Úlfarsfells

Vatnsleikjasvæði á Stekkjarflöt

Vatnstankur í Álafosskvosinni

Göngustígur með fram Varmá frá Dælustöð í átt að Bjargi

Betri lysingu á gangbrautir á þverholti.

viðhald

Menningarhús í Mosfellsbæ

Fjallahjólabrautir við Helgafell

Tiltektarátak í snyrting trjáa við göngustíga

Breikka stíg meðfram Leiruvoginum

Breyta undirlagi á leikvöllum í Mosfellsbæ

Gamla brúin yfir Kaldaklofskvísl

Bæta aðgengi og fækka slysum við Leirvog

Myndavélar í Reykjahverfi

Sýnilegri löggæslu

Útilistaverk með áherslu á sögu

Umferðarspeglar við gatnamót í Reykjahverfi

Laga gömlu brúnna yfir Köldukvísl

Göngubrú á Köldukvísl

Nýr hjólastígur fyrir sunnan vesturlandsveg

Opinn skurður við Reykjaveg

Málaðar hjólabrautir

Gönguskíðabraut í Mosó

Leiktækja- og hundasvæði

Svæðið í kringum Leirvogstunguskóla

Fleiri ruslatunnur - Flokkun - Hundaskítatunnur - SEKT

Nýr vegur og bílastæði við Ævintýragarðinn/ hundagerðið

Göngu- og hjólaleið úr Mosfellsdal

Betri frisbígolfvöll

Lýsing

lýsing á göngustíg meðfram sjó neðan við golfvöll

Göngu- og hjólreiðarstígur upp að Reykjalundi

Tenging úr Leirvogstunguhverfi að göngustíg við Leirvogsá

Skýli með bekkjum og grilli við Leirvogstungu tjörn

Göngustígar

Gangbraut á mótum Vefarastrætis og Varmárvegar

Álafosskvosin sem miðbær

Strætó á korters fresti allan daginn

Körfuboltavöllur á milli Arnartanga og Akurholts

Göngustígur, viðgerð

Ærslabelgur á leikvöllinn milli Bergholts og Barrholts

Laga leikvöll við Brekkutanga

Upplýstur göngustígur

Göngu- og hjólastígakort

skíðabrekka

Græn svæði í Helgarfellshverfi

Nýtt hjólabretta/bmx/hlaupahjóla svæði með römpum.

Kílóvöll/softball í ævintýragarðinn og grillaðstaða við hann

Heitir útipottar á opnu svæði

körfuboltavöll

Körfubolta aðstaða

Bekkir á gönguleiðum

Leikvöll í Leirvogstunguhverfi

Fleiri ungbarnarólur á leikvelli

Akstursspeglar við gatnamót Aðaltúns, Flugumýri og Rauðamýri

Mýrabrýr (bitabrýr)

Skjólbelti á Tungubökkum

Gerplustræti Helgafellsland

Ærslabelg á vestursvæði

Almenningssalerni við Stekkjarflöt

akstursspegil á mótum Vefarastrætis og Varmárvegar

Fjallahjólabraut

Vaktað bílageymslusvæði fyrir stóra bíla, kerrur, hjólhýsi

Lýsing á göngustíginn fyrir neðan golfvöll

Aðskilja hjólreiða- og göngustig meðfram Leiruvoginum

Breikka stíginn fyrir neðan Holtahverfinu og betri lýsing

Ungbarnarólóvöllur við Sunnurkrika

Göngu og hjólastígur að Reykjalundi

Mála Kardemommuhúsið í Þverholti

Aðgengilegra hundagerði

Hundagerði í fleiri en eitt hverfi

Endurnýtt hundasvæði við Ullarnesbrekku

Göngustíg meðfram Reykjalundarvegi

Hleðslulausnir

Hundasvæði

Upplýsingabæklingur fyrir Leirvogstungu

Göngustígur meðfram Varmá

Leiksvæðakort

Hraðahindrun við Álfatanga

Endurnýja gangstéttir við Arnartanga

Betra leiksvæði við Stórateig

Bláir kubbar

Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ

Setja upp nýjar hraðleðslustöðvar fyrir rafmagns bílar

Hundagerði í Reykjahverfi

Fjöllin okkar

Vistgatan Álafossvegur

umferðaspegill við laxatungu 101 og 83

tengja göngustíga í leirvogstungu hverfi

Vettvangur fyrir plöntuskipti

Nýr körfuboltavöllur í fyrir aftan lindarbyggð

Rólur og kastala með rennibraut á Stekkjarflöt

Leiksvæði við Lágafellsskóla

Nútvitundargarður

Umhverfi Álafosstjarnar (Tító tjörnin)

Stökkbretti

Álafoss - laga grindverk og útivistarsvæði

hjólastóla hringekju á skólalóðina hjá lágafellsskóla

Úlfarsfell - Bera í og bæta gönguleiðir Hamrahlíðarmegin

Körfuboltavöllur

Gosbrunn á Stekkjarflöt

Stórt eldstæði eða grillskáli við Stekkjaflöt

Hlaupahjólastandar við alla grunnskóla

Jólaþorp í Mosfellsbæ

Merktar hlaupa- og gönguleiðir

Götulýsing

Ærslabelg í Hlíða- og Höfðahverfi

Ný brú í Mosfellsdalinn

áframhald á göngustíg

Körfuboltavöll úti við Varmárskóla

Fjallahjólastígar

Skógarstigar fyrir ofan Krikahverfi

Heilsársteigar á frisbígolfvöllinn í Ævintýragarðinum

Leiksvæði á Hulduhólasvæði, v. Bröttuhlíð.

Klifursteinn fyrir börn og fullorðna

minigolfvöllur

Leik og útivistarsvæði í Höfðahverfi.

Aparóla í Leirvogstungu

Baðaðstaða við Hafravatn

Klára að merkja bæjarfellin.

Fræðsluskilti um sveitabýli sem farin eru undir byggð

Vatnstankinn í Álafosskvosinni

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information