Breikka stíg meðfram Leiruvoginum

Breikka stíg meðfram Leiruvoginum

Vegna vaxandi notkunar á göngu- og hjólastíg frá hesthúsahverfi (fyrir neðan Holtin), fyrir neðan tanga, höfða og golfvöllinn (Hlíðarvöll) og allt að Korpuá þá er orðið mikilvægt að breikka stíginn eða tvöfalda þannig að hægt sé að aðsklja hjólaumferð frá gangangi umferð um stíginn.

Points

Aukinn hjólaumferð skapar hættu á slysum bæði fyrir gangandi vegfarendur sem og hjólreiðafólk.

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information