Hleðslulausnir

Hleðslulausnir

Fjölgun hleðslulausna og aukin stuðningur og aðstoð við íbúa og fyrirtæki í þeirri vegferð. Umhverfisvænn Mosfellsbær og leiðandi í rafbílsvæðingu sveitarfélaga. Betra Ísland fyrir vikið.

Points

Umhverfisvænt. Tækifæri til að vera leiðandi sveitarfélag á þessu sviði. Mjög aðgengilegt að fjölga hleðslu og styðja við íbúa með þekkingu, ràðgjöf og ívilnun/stuðning. Betra Ísland. Minni mengun fyrir fólkið í hverfinu.

Mosfellsbæ var m.a. gefinn búnaður til hleðslu rafbíla og kallast Stoppustuð. Legg til að setja hann upp, tengja og ganga frá nálægt miðbæ Mosfellsbæjar.

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information