Gera fallegt í kring um Álafoss

Gera fallegt í kring um Álafoss

Ég sæi fyrir mér að Álafoss svæðið gæti verið mjög fallegt ef það væri málað og tekið smá til hjá Álafoss húsunum. Það væri æði að koma upp kaffihúsi með pall þar sem það er hægt að sitja úti á sumrin og góðum dögum við hliðina á Álafossi. Væri æði að geta bara labbað úr Helgafelli. Á veturna væri hægt að vera með tjald fyrir pallinn og hitara eins og í París á veturna. Ef að það væri auglýst að það væri kaffi hús við hringtorgið þá kæmi nóg af ferðamönnum þegar það byrjar aftur.

Points

Þetta myndi bæta útlit og búa til störf.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information