Göngustígur upp úr Bröttuhlíð

Göngustígur upp úr Bröttuhlíð

Það vantar að leggja göngstíg úr enda Bröttuhlíðar upp á göngu- og hjólastíginn sem liggur meðfram Vesturlandsveginum. Eina gönguleiðin, önnur en að brölta yfir tún og upp grýtta og bratta brekku, er að fara niður Bröttuhlíð, þá Álfahlíð og Bogatanga, upp Langatanga og síðan inn Bjarkarholt. Sú leið er um það bil einum og hálfum kílómetra lengri en ef göngustígurinn meðfram Vesturlandsvegi yrði tengdur niður í Bröttuhlíð. Eflaust mundu fleiri fara gangandi í búðir í stað þess að fara á bíl.

Points

Styttir leið fyrir gangandi vegfarendur úr hverfinu upp í miðbæinn og í verslanir þar

Við fjölskyldan fórum gangandi í búð um daginn og fórum einmitt þessa leið héldum að það væri búið að setja göngustíg þarna, en svo var ekki. Við reyndum samt sem áður að fara upp brekkuna sem tókst ekki alveg þar sem ég datt með barnavagn í brekkunni. Sem betur fer slasaðist engin.

Mikið notuð gönguleið af íbúum. Ég ökklabrotnaði í brattri brekkunni í febrúar þó stutt sé :(

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information