Körfuboltavöllur

Körfuboltavöllur

Það þarf að gera almennilega körfuboltavelli við Lágafellsskóla og Varmárskóla með góðu undirlagi eins þekkist víða. Aðstaðan er orðin mjög lúin og tímabært að uppfæra á sem bestan hátt þar sem vellirnir eru mikið nýttir alla daga og öll kvöld

Points

Frábær tillaga sem styður vel við heilsueflandi Mosó.

Já takk! Löngu tímabært.

Tímabært og mikilvægt !

Þegar menn eru komnir með bílpróf þá keyra þeir annað til að fara í körfu þar sem eru betri vellir og körfur. Mjög vinsælt hjá unga fólkinu í Mosó að fara út í körfu svo ég styð þessa frábæru hugmynd🏀

Það þarf að gera almennilega körfuboltavelli við Lágafellsskóla og Varmárskóla með góðu undirlagi eins þekkist víða. Aðstaðan er orðin mjög lúin og tímabært að uppfæra á sem bestan hátt þar sem vellirnir eru mikið nýttir alla daga og öll kvöld

vona að hafa fullan körfuboltavöll í mosfellsbæ. ég hef ekki séð fullvöll hér í mosfellsbæ. ætti að vera skemmtilegra í moso að hafa einn❤️

Það er löngu komið tímabært á alvöru körfuboltavelli hér í sveitinni

Lööööngu löngu löngu tímabært. Erum að reyna byggja upp flott starf i Körfunni hja Aftureldingu. En þa þarf völl/velli til að spila a alla daga. Körfur a lagafellsskola plani eru orðnar skakkar og lúnar. Malbik a völlunum er lelegt og hallandi

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information