Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ

Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ

Húsnæði, skrifstofuaðstaða / sameiginlegt rými gegn vægu gjaldi, fyrir einyrkja, frumkvöðla, aðgangur að kaffivél, fundarherbergi o.fl til að tengjast, kynnast og vinna að eigin fyrirtækjarekstri eða hugmynd. Hugmyndaríkir Mosfellingar sem hafa að geyma góðar hugmyndir, stutt á milli vinnuaðstöðu og heimilis getur verið mikill ávinningur fyrir slíkan hóp og hvatning til að láta hluti gerast. Mosfellsbær stuðlar að frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun sem helst í hendur við nýsköpunarstefnu stjórnv.

Points

Stuðlar að skapandi sveitarfélagi.

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information