Tenging úr Leirvogstunguhverfi að göngustíg við Leirvogsá

Tenging úr Leirvogstunguhverfi að göngustíg við Leirvogsá

Núna er einungis ein tenging við stíginn sem liggur upp með Leirvogsá. Svæðið er girt af rafmagnsgirðingum og hestagerðum. Það þarf að laga þetta aðgengi. Þannig að gangandi vegfarendur eigi betra aðgengi að þessari gönguleið án þess að þurfa að troða sér í gegnum garða hjá íbúum við Vogatungu, Nóg pláss ætti að vera yfir hæðina sunnan við Vogatungu 25-31.

Points

Mikið af fólki er að fara þarna og hefur verið að ganga inn í gegnum garða hjá Vogatungu 33-35 eða Vogatungu 43-53 en þar er mjög brött malarbrekka og vissulega ónæði fyrir íbúa þessara húsa.

Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information