Gamla brúin yfir Kaldaklofskvísl

Gamla brúin yfir Kaldaklofskvísl

Laga brúargólfið þannig að ekki safnist vatn þar sem frýs að vetri til

Points

Mikið notað af göngu- hesta- og hjólafolki og er oft stórhættuleg yfirferðar serstaklega að vetri til. Tengir saman Leirvogstungu og gönguleiðir á Helgafell og fleiri fell í nágrenninu

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information