Göngu- og hjólaleið úr Mosfellsdal

Göngu- og hjólaleið úr Mosfellsdal

Gaman væri ef það væru göngu- og hjólaleiðir úr Mosfellsdal niður í Leirvogshverfið og þaðan niður í skóla. Einnig tengja Mosfellsdalinn við Helgafellshverfið þannig að allir gætu notuð þessa að hjóla upp í dal. Einnig vantar göngustíg innan dalsins frá Reykjadal yfir á Reykjahlíðarveg yfir engið sem Mosfellsbær á og vistfólk í Reykjadal fara mikið um í algjörri ófærð.

Points

Þetta yrði til þess að íbúar Mosfellsbæjar og aðrir gætu notið þess að hjóla, hlaupa eða ganga, lengri leiðir innan þessa fína bæjar okkar.

Heilsubót fyrir alla

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information