Ungbarnarólóvöllur við Sunnurkrika

Ungbarnarólóvöllur við Sunnurkrika

Byggja afgirtan ungbarnarólóvöll fyrir börn frá 1 til 3 ára efst í sunnukrikanum. Með bekkjum, leiktækjum fyrir viðeigandi aldur og svamphellum yfir meirihluta svæðisins en ekki möl til að gæta uppá öryggi og sporna við köfnunarhættu.

Points

Þetta er ónýtt svæði með fallegu útsýni. Auðvelt að labba og keyra að svæðinu. Vantar rólóvelli fyrir þau allra minnstu að geta unnið sér og komast í frjálsan leik. Í svíþjóð eru margir afgirtir leiksvellir fyrir minnstu börnin þar sem foreldrar geta verið öryggir að þau fari ekki af svæðinu. Myndi passa við stefnu mosfellsbæjar að gera meira fyrir fjölskyldufólk og efla ungbarnaþjónustuna.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information