Rólur og kastala með rennibraut á Stekkjarflöt

Rólur og kastala með rennibraut á Stekkjarflöt

Á þessu stóra og flotta leiksvæði mætti bæta við leiktækjum og gera svæðið þannig betra fyrir börn á öllum aldri.

Points

Algerlega sammála þessu. Hálf undarlegt t.d. að það sé engin venjulkeg róla fyrir litlu börnin. Frábært svæði sem þarf að taka mið af yngstu kynslóðinni.

Væri frábært að leiktækin væru valin með aðgengi fyrir alla í huga. til frábær leiktæki með aðgengi það myndi enn breikka hópinn sem gæti nýtt sér leiksvæðið.

Svæðið á Stekkjarflöt er vinsælt leiksvæði barnanna okkar en það bíður ennþá uppá aukna möguleika til að gera svæðið betra fyrir börn á víðara aldursbili. Frá þeim yngstu til unglinga, ásamt frábæru fjölskyldu svæði. Rólur og kastali með rennibraut er eitthvað sem myndi slá í gegn hjá þeim yngri.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information