Leikvöll í Leirvogstunguhverfi

Leikvöll í Leirvogstunguhverfi

Opinn leikvöll í Leirvogstunguhverfi

Points

Ekki er að finna leikvöll fyrir yngri börn í hverfinu. Bæta mætti leikvöll sem settur var upp í fyrra eða staðsetja nýjann völl með leiktækjum, rólum, rennibraut, litlum kastala, klifurgrindum eða vegasalti fyrir yngri börn. Leikskólalóð ekki opin til notkunar fyrr en eftir 17:30 á daginn og enginn önnur leiksvæði í hverfinu. Önnur hverfi í Mosfellsbæ hafa mun betri leikvelli fyrir börn en Leirvogstunguhverfi.

Það eru mjög fáir leikvellir í leirvogstunguhverfinu miðað við fjölda barna sem búa þar svo það vantar fleiri leiktæki fyrir börnin, sem eru ekki á leikskólanum.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information