Undirgöng við hringtorg Arnarnesvegar og Bæjarbrautar

Undirgöng við hringtorg Arnarnesvegar og Bæjarbrautar

Undirgöng austan við hringtorg Arnarnesvegar og Bæjarbrautar sem tengir allt stígakerfið umhverfis hringtorgið. Tengist vonandi nýjum stígum meðfram Arnarnesvegi. Pæling með að gera líka undirgöng undir Fífuhvammsveg til að búa til nýtt frábært aðgengi að nýja hverfinu í Akralandi norður. Þannig gæti stofnstígur gangandi og hjólandi (sbr. nýi stígurinn austan Nónhæðar Kópavogsmegin) orðið mjög góður og samfelldur.

Points

Undirgöng austan við hringtorg Arnarnesvegar og Bæjarbrautar myndi tengja allt stígakerfið umhverfis hringtorgið og stoppistöðvar Strætó. Gæti tengst vonandi nýjum stígum meðfram Arnarnesvegi. Pæling með að gera líka undirgöng undir Fífuhvammsveg til að búa til nýtt frábært aðgengi að nýja hverfinu í Akralandi norður. Þannig gæti stofnstígur gangandi og hjólandi (sbr. nýi stígurinn austan Nónhæðar Kópavogsmegin) orðið mjög góður og samfelldur.

Þetta eru einhver óþægilegasta gata til að fara yfir sem ég veit um, hvort sem er gangandi eða á hjóli. Umferðahraði þarna er oft um 80km/klst og því fáránlegt að þurfa að krossa yfir götuna þarna. Það er líka mjög langt í næsta stað í austur sem hægt er að komast yfir Arnarnesveginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information