langar að fagna hér hugmyndum um að loka Hafnarstræti fyrir umferð - þ.e. í miðbænum. Að mínu mati er tímabært að loka fyrir bílaumferð yfir sumarið, þegar ferðamannafjöldinn er í hámarki. Þessi gjörningur væri öllum í hag. Ég vinn í miðbænum og veit því hvernig er að ganga um Hafnarstrætið á góðviðrisdegi, með bílaumferð og skemmtiferðaskip í höfn. Það er einfaldlega ekki pláss fyrir gangandi fólk, parkeraða bíla, barnavagna, akandi bíla og gangandi fólk.
rök eru t.d. að það er ekki pláss í Hafnarstræti fyrir gesti skemmtiferðaskipa, bílaumferð, parkeraða bíla, fólk með barnavagna og gangandi fólk. Loftgæðin verða betri, hljómengun minnkar o.fl.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation