Sniðugt væri að stytta aðkomu gangandi vegfarandi frá H-lindum að strætóskýlinu á Fífuhvammsvegi, gegnt Lindakirkju (við blokkina að Ársölum 3), með tröppum niður grasbrekkuna fyrir aftan biðskýlið. Krókurinnn eftir gangstéttinni fyrir enda grasbrekkunnar og að biðskýlinu er drjúgur þegar e.t.v. strætó er alveg að koma :)
Kemur í veg fyrir að fólk stytti sér leið niður brekkuna sem færi illa með grasið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation